3.4 Skoða Efnahagsreikning

Fyrri kafli

Nú þurfum við að skoða hvort allt hafi skilað sér rétt og köllum Efnahagsreikning í lok árs 2020. Af því að engar færslur eru til fyrir árin á undan er ekkert vit í neinum samanburði. Hafi kerfið verið notað í nokkur ár er alltaf hægt að bera saman, bæði ár, einstaka mánuði eða tímabil.

Veldu Bókhald / Uppgjörsvinnslur / Efnahagur/rekstur
Veldu "Efnahagsreikningur" undir Skilgreining.
Sláðu inn "Dags. frá" - 01.01.2020 og "Dags. til" - 31.12.2020, "Samanburðar dags. frá" - 01.01.2020 og "Samanburðar dags. til" - 31.12.2020 og smelltu svo á "Keyra fyrirspurn"

Hér er mynd af Efnahagsreikningi fyrirtækisins ykkar og efst í hægra horni eru möguleikar á að draga gögnin í Excel, PDF, senda í tölvupósti eða prenta.

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina