3.0 Stofnefnahagsreikningur

Fyrri kafli

Félagið ykkar var stofnað og hóf rekstur 2020 og verkefni þessarar kennslubókar er að færa bókhaldið janúar - júní 2021.

Fyrsta verkefnið er að skrá stofnefnahagsreikning 2020 (31.12.2020) samkvæmt þessum upplýsingum sem liggja fyrir. Með Reglu fylgja bókhaldslyklar sem henta flestum fyrirtækjum en oft þarf að bæta við lyklum og í þessu tilviki eru ekki til bókhaldslyklarnir 7110 og 7301.

Það þarf því að

  1. Stofna bókhaldslykla
  2. Tengja þá við uppgjörslykla
  3. Skrá stofnefnahagsreikninginn
  4. Skrá færslunar
  5. Skoða Efnahagsreikninginn
  6. Skoða Aðalbók, skilaði allt sér rétt?

Tafla 1

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina