9.0 Skilgreina tímabil

Fyrri kafli

Júní er nokkuð hefðbundinn, Jóna ákveður þó að selja reksturinn og allt er gert upp, líka virðisaukinn þó gjalddagi hans sé ekki fyrir en 5. ágúst.

Ýtið á rauða hanppinn fyrir aftan júní. Óþarfi er að loka maí því þegar færslur sem tilheyra júní hafa verið færðar verður gert eitt virðisaukauppgjör fyrir maí og júní. 

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina