8.3 Laun

Fyrri kafli

Í maí ber að greiða orlofsuppbót skv. kjarasamningum.

Guðmunda er með sömu laun og seinustu mánuði.
Kolbjörn vinnur 160 klst og 9 klst í yfirvinnu.
Núna þarf að byrja á að stofna launakeyrsluna og síðan breyta skráningu launþega. Síðan þarf að endurreikna launakeyrsluna - þetta er vegna orlofsuppbótarinnar sem kerfið samþykkir ekki nema í maí. 

Þú þarft semsagt að:

  1. Stofna launakeyrslu, dags. frá 01.05.2021 og dags. til 31.05.2021
  2. Skrá tíma og orlofsuppbót á launþega
  3. Endurreikna launakeyrslu
  4. Skoða launaseðla
  5. Senda allar skilagreinar og bóka launin.

Þessi melding kemur þegar þú stofnar launakeyrsluna og þú smellir á "Halda áfram".

Svona lítur þá skráningin út á Guðmundi og Kolbirni:

Til þess að endurreikna launakeyrsluna ferðu undir Launabókhald / Launavinnslur / Launakeyrslur. Þar smelliru á græna hringrásarmerkið fremst á efstu línunni.

Svona lítur launaseðill Guðmundu út: Svona lítur launseðill Kolbjörns út:

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina