7.3 Laun

Fyrri kafli

Í apríl eru engar breytingar á launum Guðmundu en Kolbjörn vann 160 klst. og er núna með 15 klst. í yfirvinnu.

Skv. kjarasamningu á að greiða 80% álag ofan á dagvinnulaun fyrir yfirvinnu tíma (1.859x1,8=3.330kr.). Athugið að hér þarf að bæta 2 launaliðum við, Yfirvinnulaun og Orlof útreiknað á yfirvinnu.

Svona lítur skráningarmydin á Kolbirni út og næsta skref er að stofna launakeyrslu.Launaseðillinn hennar Guðmundu er eins og síðasta mánuð, en svona lítur launaseðill Kolbjörns út:Muna svo að senda skilagreinar og bóka laun.

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina