5.0 Skilgreina tímabil

Fyrri kafli

Í febrúar eru að mörgu leiti unnin sömu verkefni og í janúar og svo lærum við að gera kreditreikning, gefa afslátt, Kolbeinn bætist við launaskrá og við gerum vsk uppgjör.

Það er ágæt regla að loka þeim mánuðum sem búið er að færa á, þannig verða engin mistök með dagsetningar. Nú er því ágætt að loka janúar og hafa bara febrúar opið. Það er fljótlegast að velja hér að loka öllum mánuðum og haka svo í febrúar til að opna hann.

Bókhald / Stjórnun / Opna/loka tímabilum
Smelltu á "Loka öllum mánuðum" og opnaðu svo febrúar með því að smella á rauða merkið fyrir aftan mánuðinn. Þetta er gert til þess að ekki sé hægt að færa bókanir á aðra mánuði en þennan.

Næsti kafli

Skildiru allt í kaflanum? Takk fyrir athugasemdina Það kom upp vandamál við að senda athugasemdina